Þessi mynd heitir „Dying to sleep“ og fjallar um mjög sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Fatal Familial Insomnia eða FFI. Sjúkdómurinn veldur því að fólk getur alls ekki sofnað. Sjúkdómurinn er ólæknandi og fólk deyr eftir 7-36 mánuði frá greiningu en sjúkdómurinn greinist yfirleitt í fólki um eða uppúr fimmtugu.

SHARE