Deyjandi faðir vildi dansa við dóttur sína í brúðkaupinu hennar – Myndband

Þetta er ekki brúðkaupsdagurinn hennar og hún er ekki einu sinni trúlofuð en pabbi hennar er að deyja og mun ekki vera til staðar þegar og ef hún mun gifta sig. Hann veit að hann mun ekki vera lifandi þegar stóri dagurinn hennar kemur svo þau taka upp myndband.

SHARE