Díana prinsessa og Karl grétu daginn sem þau skildu

Skilnaðurinn sem setti heimsbyggðina á hliðina er kannski ekki mikið í fréttum í dag en nýleg heimildarmynd um Díönu prinsessu og Karl prins sýnir heimsbyggðinni eitt og annað sem ekki hefur sést áður.

Díana og Karl grétu daginn sem skilnaðurinn gekk í gegn þrátt fyrir allt sem á undan var gengið og að skilnaði loknum urðu samskipti þeirra betri en áður.

Karl Bretaprins er ekki tilfinninganæmasti maður veraldar ef marka má myndina, heldur frekar tilfinningaheftur ef eitthvað!

Já og viðhaldið hún Camilla kemur við sögu og leynilegu ástarnöfn Camillu og Karls…

 

Nánar: Womenworking.com

SHARE