DIY: Bræddu ísinn á stéttinni

Þessa dagana  má víða sjá klakabunkana á göngustígum, stéttum og fyrir framan innganga. Hér er ein leið til þess að komast hjá því að salta eða sanda stéttirnar. Að bræða ís með heitu vatni getur komið þér í enn meiri vandræði, en þessi aðferð gæti forðað þér frá slysi eða jafnvel verið hrein lífsbjörg.

Sjá einnig: Finnst þér leiðinlegt að skafa? Hér er hraðvirk lausn fyrir þig

Þú þarft aðeins uppþvottalög, heitt vatn og alkóhól – Gangi þér í baráttunni við klakann!

SHARE