DIY: Gerðu lítið eldhús fyrir barnið

Þetta er stórsniðug og ódýr hugmynd fyrir litlu krúttin sem elska að leika í eldhúsinu. Hér er hægt að leyfa hugmyndafluginu að leika lausum hala og hanna sitt eigið litla eldhús eftir smekk hvers og eins.

 

Sjá einnig: DIY: Gerðu litaðan leir

Pappakassar eru í rauninni það nauðsynlegasta í verkið, en til að gera þá harðgerðari er hægt að hylja þá með límfilmu eða veggfóðri. Síðan er vel hægt að mála þá eftir kassana og skreyta þá að vild. Ótrúlega skemmtilegt og einfalt verkefni til að dunda við með litlu krúttunum.

 

Sjá einnig: DIY: Gúmmísápa

 

 

how-to-create-a-mini-cardboard-kitchen-for-you-toddler-2__700

how-to-create-a-mini-cardboard-kitchen-for-you-toddler-3__700

how-to-create-a-mini-cardboard-kitchen-for-you-toddler-4__700

Sjá einnig: DIY: Spreyjaðu til að punta heimilið

how-to-create-a-mini-cardboard-kitchen-for-you-toddler-5__700

how-to-create-a-mini-cardboard-kitchen-for-you-toddler-6__700

how-to-create-a-mini-cardboard-kitchen-for-you-toddler-7__700

how-to-create-a-mini-cardboard-kitchen-for-you-toddler-8__700

SHARE