Stórsniðug lausn til að fá þitt eigið sérhannaða gólf, beint á steypuna. Að sjálfsögðu er hægt að gera mynstur og lit eftir sínu eigin höfði.
Sjá einnig: Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.