DIY: Hvernig felur þú augnpokana?

Förðunarfræðingurinn Wayne Goss kennir okkur hvernig við getum falið, ekki bara baugana, heldur augnpokana líka. Ef augnpokarnir eru að valda þér vanlíðan, skaltu endilega horfa á þetta myndband, því það gæti reynst þér hjálplegt í baráttunni við þessa blessuðu poka.

Sjá einnig:Besta leiðin til að losna við bauga

 

 

SHARE