DIY: Lagaðu rennilásinn þinn á einfaldan máta

Hver kannast ekki við pirringinn og vesenið sem fylgir því að rennilásinn klikki? En örvæntið ekki kæra fólk, því að er enginn heimsendir þó að rennilásinn þinn gliðni í sundur. Áður en þú ákveður að skipta um rennilás eða henda hlutnum, prófaðu þá að gera þetta við rennilásinn:

Sjá einnig: Skápatiltekt: Henda eða halda?

Það eina sem þú þarf til verksins eru tangir og þá er vandamálið þitt úr sögunni!

SHARE