DIY: Losaðu þig við fílapenslana

Margar leiðir eru mögulegar til þess að losna við fílapensla, án þess að nota sérstaka fílapenslastrimla.

Sjá einnig: 4 vítamín sem eru nauðsynleg til að halda húðinni í lagi

Það sem þú þarft er mjólk og bragðlaust gelatín.

Hér er einföld leið til að fjarlægja fílapensla og umfram olíu af nefinu þínu:

 

SHARE