DIY: Mandarínu- eða klementínukerti

Mörg okkar elska þennan árstíma þegar nýjar mandarínur eða klementínur birtast í verslunum. Við tengum þessa dásamlegu og c-vítamínríku ávexti gjarnan við jólin og þann tíma þar sem myrkrið er í hámarki.

Sjá einnig: Lærðu að gera gullfalleg og vel ilmandi melónukerti í eldhúsinu heima!

Hvers vegna ekki að nýta börkinn og útbúa sér krúttlegt kerti þegar þú ert búin að borða innan úr?

SHARE