DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum

Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr barnamatskrukkum:

Sjá einnig: Hann hellir gulri málningu í krukkur undan barnamauki

1. Kertaglös til að hengja á greinar

edit-6982-1444260747-3

Sjá einnig:DIY: Rómantísk kertaglös með blómamynstri

2. Nálarpúði og hnappageymsla

edit-10068-1444256842-2

3. Snjóhnettir

enhanced-3470-1444160056-9 (1)

Sjá einnig: Ekki henda skókassanum – skemmtilegt föndur

4. Ofurlítitlar bökur

enhanced-buzz-797-1444158299-12

5. Lego geymsla

enhanced-buzz-1450-1444256183-5

6. Til að sortera litina

enhanced-buzz-8082-1444256388-5

7. Sem lugt

enhanced-buzz-8560-1444256476-7

8. Lítilll ævintýraheimur í krús

enhanced-buzz-8560-1444257070-14

8. Jólaskraut með seríu og skrauti

enhanced-buzz-9251-1444157329-5

9. Það sem til þarf í jólakakóið

enhanced-buzz-10057-1444260613-5

10. Í veisluna

enhanced-buzz-11987-1444255954-18

11. Til að rækta fræin

enhanced-buzz-13714-1444158256-10

12. Skapaðu þitt eigið kerti

enhanced-buzz-14851-1444260435-9

13.  Dásamlegar litlar kökur í krús

enhanced-buzz-17111-1444158625-7

14. Æðislegt í stelpuveislu

enhanced-buzz-17433-1444256722-7

15. Komdu reglu á kryddin þín

enhanced-buzz-20702-1444158499-8

16. Frábærar borðskreytingar

enhanced-buzz-20910-1444158136-12

17. Frábær hugmynd til að setja upp á vegg

enhanced-buzz-22272-1444158065-8

18. Svampur, naglalakkaleysir og krukka er frábært kombó

enhanced-buzz-23761-1444159763-20 (1)

19. Þeir eru alltaf svo sætir þessir Minions

enhanced-buzz-26202-1444256134-5

SHARE