Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr barnamatskrukkum:
Sjá einnig: Hann hellir gulri málningu í krukkur undan barnamauki
1. Kertaglös til að hengja á greinar
Sjá einnig:DIY: Rómantísk kertaglös með blómamynstri
2. Nálarpúði og hnappageymsla
3. Snjóhnettir
Sjá einnig: Ekki henda skókassanum – skemmtilegt föndur
4. Ofurlítitlar bökur
5. Lego geymsla
6. Til að sortera litina
7. Sem lugt
8. Lítilll ævintýraheimur í krús
8. Jólaskraut með seríu og skrauti
9. Það sem til þarf í jólakakóið
10. Í veisluna
11. Til að rækta fræin
12. Skapaðu þitt eigið kerti
13. Dásamlegar litlar kökur í krús
14. Æðislegt í stelpuveislu
15. Komdu reglu á kryddin þín
16. Frábærar borðskreytingar
17. Frábær hugmynd til að setja upp á vegg
18. Svampur, naglalakkaleysir og krukka er frábært kombó
19. Þeir eru alltaf svo sætir þessir Minions
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.