Dóttir leikarans Johnny Depp og fyrirsætunnar Vanessa Paradise, ungstirnið Lily-Rose Depp, er nýjasta andlit Pearl eyewear – sem er gleraugnalína frá Chanel. Lily-Rose hefur áður unnið fyrir tískufyrirtækið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í fyrirsætubransanum – en hún er aðeins 16 ára gömul.

Sjá einnig: Dóttir Johnny Depp er ekki lítil lengur – Vakti mikla athygli á tískusýningu Chanel

gallery-1436993141-eyewear-the-pearl-collection-ad-campaign-by-karl-lagerfeld

Lily-Rose á ekki langt að sækja útlitið – foreldrar hennar eru jú fjallmyndarlegir, bæði tvö.

10955305_1405933726391241_1375821922_n

SHARE