Draugur vakir yfir barninu

Þegar Jade Yates setti dóttur sína, Ruby, í rúmið leið henni vel að vita að hún gæti fylgst með stúlkunni í myndavélinni sem er í barnaherberginu.

Þegar Jade var svo að hafa sig til fyrir háttinn sjálf, sá hún út undan sér hreyfingu á skjánum. Henni auðvitað dauðbrá og tók svo upp símann til að ná þessu á filmu. Hvað sem þetta er þá er það ansi draugalegt!

SHARE