Þessi óvenjulega en gómsæta uppskrift kemur frá Café Sigrún.
Kjúklingur með bönunum og rúsínum
Fyrir 2
Innihald
Hálfur kjúklingur, grillaður og skinnlaus
2 stórir, þroskaðir bananar, sneiddir...
Kanilterta
250 gr sykur
250 gr smjör eða smjörlíki
2 egg
250 gr hveiti
3-4 teskeiðar kanill
Sykur, smjör og egg er hrært vel saman áður en þurrefnum er bætt...