Söngvarinn Ed Sheeran tók kærustuna sína Cherry Seaborn út að borða á dögunum í Ástralíu. Ferðalag hans þangað er þáttur í fríi sem hann er að taka sér frá tónlistarferli sínum, en hann hefur gefið út að hann muni ekki halda tónleika á næstunni.

Sjá einnig: Ed Sheeran og Beyoncé taka Drunk in Love

Á síðasta ári birti Ed tilkynningu þess efnis að hann ætlaði að taka sér frí frá símanum sínum, tölvupóstum og samfélagsmiðlum um einhvern tíma. Hann sagði að síðustu ár höfðu verið geggjuð, en að hann væri orðinn þreyttur á því að horfa á líf sitt í gegnum skjá og ætli því að horfa á það með sínum eigin augum. Hann ætlaði að ferðast og sjá allt sem hann fór á mis við og biður vini sína og fjölskyldu að láta sig vera, en segir aftur á móti að ný plata sé væntanleg og að hún væri það besta sem frá honum hefur komið til þessa.

 

Sjá einnig: Ed Sheeran tekur sér frí frá tónlistinni

 

34C3B7BA00000578-3615847-image-a-3_1464586783168

34C3B75E00000578-3615847-image-a-7_1464586837957

Sjá einnig: Yngsti Ed Sheeran aðdáandi í heimi?

34C3B71000000578-3615847-image-a-6_1464586823041

34C3B73100000578-3615847-image-a-5_1464586810654

34C3B74100000578-3615847-image-a-4_1464586800421

349102EC00000578-3615847-image-a-8_1464586898909

347D580D00000578-3615847-image-m-10_1464586926653

SHARE