Hvernig talar þú við sjálfan þig? Myndir þú nokkurn tíma tala á þann máta við aðra í kringum þig? Horfðu bara á þig eins og þú horfir á aðra. Það er kannski ekki auðvelt, en með tímanum gætir þú áttað þig á því að þú ert alveg jafn mikils virði og aðrir.

Sjá einnig: „Ég elska mig árið 2016″

 

SHARE