„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál. Ég greindist með þunglyndi þegar ég var ung – aðeins 15 ára. Og þó að meðferð mín (og greining) hafi breyst frá þeim tíma – árið 2016, komst ég að því að ég er með geðhvarfasýki og geðsveiflulyfi … Continue reading „Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“