Sharon Osbourne ætlar ekki að láta skilnaðinn við Ozzy Osbourne, brjóta sig niður. Þau hafa verið gift í 33 ár og eiga saman þrjú börn.

Sharon_Osbourne

Sharon sagði í viðtali við The Talk: „Ég hef aldrei verið sterkari en ég er núna, þrátt fyrir allt sem er að gerast í lífi mínu. Ég hef grátið í bílnum mínum en svo set ég upp sterku „grímuna“ og fer í vinnuna og geri það sem ég á að vera að gera.“

Birtist fyrst í amk, nýju fylgiblaði Fréttatímans.

 

SHARE