Janúar er, að margra mati, frekar leiðinlegur og tíðindalítill mánuður. Það er dimmt og kalt og hátíðunum nýlokið. Það er nú farið að birta en samt er mikið myrkur ennþá.

Við viljum gera janúar aðeins skemmtilegri fyrir ykkur, í samstarfi við Hermosa.is, sem við sögðum ykkur frá á dögunum.

Við ætlum að gefa einum heppnum lesanda veglegan pakka frá Hermosa sem mun heldur betur hressa upp á lífið í janúar og vonandi bara fram á vor.

Það sem er í pakkanum er:

Satisfyer Pro 3

Satisfyer Pro 3 er nýjasta útgáfan af hinu vinsæla sogtæki frá Satisfyer. Það sem gerir þetta sogtæki frábrugðið öðrum er að það er ekki einungis með sog heldur líka titring. Tækið hefur 11 sogstillingar og 10 víbrings stillingar, þannig að þú getur fundið hina fullkomnu örvun fyrir þig til þess að ná nýjum hæðum.

OVO Vibrating Cock Ring

Eignastu tæki sem að hjálpar til við stinningu, örvar snípinn, veitir dýpri fullnægingu og er hannaður þannig að hægt er að nota hann sem egg í einleikinn.

JO – H2O Sleipiefni

H2O vatnsleysanlega sleipiefnið má nota með öllum kynlífstækjum. Það er lyktarlaust, bragðlaust og auðvelt að þrífa.

Refresh hreinsiefni

Láttu dótið endast lengur með þessari lyktarlausu hreinsifroðu sem að drepur bakteríur án þess að nota sterk efni. 

 

 

Þetta er ósköp einfalt. Það sem þú þarft að gera er bara að svara einni laufréttri spurningu og skrá þig á póstlista.

SHARE