Þessi yndislegi strákur fór með pabba sínum á sínu fyrstu Coldplay tónleika. Það sem er sérstakt við Luis Noel er að hann er einhverfur og elskar hljómsveitina Coldplay. Pabbi hans birti þetta af syni sínum upplifa tónleikana og hefur myndbandið náð að snerta hjörtu um víðan heim síðan þá.

Sjá einnig: Magnþrungið: Einhverfur strákur segir einelti stríð á hendur

 

SHARE