Eldhúsið hefur ekki verið snert í 60 ár

Húsgagnahönnuðurinn Nathan Chandler fann og keypti heimili, í Bandaríkjunum, sem hafði verið innsiglað síðan 1962 og það sést varla að það hafi verið snert. Það er ekki alveg ljóst af hverju heimilið var innsiglað en þetta eldhús er svo gullfallegt.

 

Tengdar greinar: 

15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

8 ómissandi eldhúsráð fyrir þig

Eldhús framtíðarinnar – framfarir eða fail?

SHARE