Það gat enginn orðið eins og Elvis. Þessi kóngur gat gengið um sviðið, sungið og kysst hverja konuna á fætur annarri beint á munninn og þótti það ekki mikið tiltökumál, því hann var maðurinn. Spurning hvort slíkt myndi viðgangast í dag?

Sjá einnig: Hann syngur eins og Elvis – Ellen gefur honum ótrúlega jólagjöf – Myndband

Mennirnir horfðu grafalvarlegir á konurnar kyssa goðsögnina, en þær höfðu eflaust engar áhyggjur af einhverskonar smitum eða lögsóknum. Tímarnir eru aldeilis breyttir í dag.

SHARE