Dr. Kat er clinical sexologist og ætlar hér að kenna þeim sem eru byrjendur í endaþarmsmökum réttu aðferðirnar og ræða um hreinlætið.

Það er ekki mikið rætt um endaþarmsmök og þykja þau vera feimnismál. En fyrir hjón og pör sem langar að krydda meira upp á kynlífið þá er ekkert að því að prufa þetta.

Fyrir þá sem hafa prufað þá eru flestir sammála um að endaþarmsmök séu erótísk og afar æsandi þökk sé þúsundum taugaenda sem liggja í kringum endaþarm.  Fara þarf varlega þegar verið er að byrja því engin vill láta ryðjast þarna inn.

Ef endaþarmsmök eru með í ástarleikjum vertu þá viss um að það sé það síðasta sem limurinn fer inn í. Það má ekki dreifa þeim bakterium sem leynast í rassinum í leggöng.

Það eru allir með eitthvað af hári í kringum „stjörnuna” og ef þú ert að sleikja svæðið að þá er bara að færa hárin frá og njóta og á þetta við bæði um konur og karlmenn. Karlmönnum finnst gott að láta gæla við endaþarminn á sér alveg eins og konum.

Besta stellingin til að stunda endaþarmsmök er „doggy style”. Þá er rassinn í bestu stöðunni til að taka á móti limnum og tilfinningin er afar góð.

Varðandi hreinlætið, því ekki að fara saman í bað eða sturtu og þvo hvort öðru hátt og lágt fyrir ástarleiki?

Ef þið viljið enn frekari örvun er mælt með að nota einnig víbrator þegar rassinn er sleiktur.

Byrjið á því að kyssa og strjúka svæðið í kringum „stjörnuna” og strjúkið einnig svæðið á milli rass og kynfæra. Að sleikja í hringi í kringum svæðið er æsandi og ef þú vilt fara lengra er í lagi að renna tungunni inn.

Dr. Kat Van Kirk er Clinical sexologist og er hún með hinn vinsæla podcast þátt á iTunes, Sex Chat with Dr. Kat.

Heimildir: cosmopolitan.com

Við hjá Hún.is mælum svo með því að þið skoðið kynlífsgreinarnar á Heilsutorg.is en þær eru fræðandi og málefnalegar.

 

SHARE