Engar öndunarvélar fyrir 60 ára og eldri

Ísraelskur læknir sem starfar í Ítalíu, Gai Peleg, sagði í viðtali í dag að eins og staðan sé núna í landinu, séu engar öndunarvélar í boði fyrir þá sem eru eldri en 60 ára. Var talað við hann í Jerusaem Post og sagði Gai að það væru einfaldlega ekki nógu margar öndunarvélar á spítalanum en … Continue reading Engar öndunarvélar fyrir 60 ára og eldri