Ekki væru allir svo viljugir til að láta reyna á að stöðva alla sjálfsfróun í heilan mánuð, en auðvitað er það misjafnt á milli manna. Það er jú í eðli manna að stunda þá iðju og gæti það verið forvitnilegt að sjá hverju það myndi breyta í okkar daglega lífi.
Nokkrir einstaklingar tóku sig til og segja okkur hvað það gerði fyrir þau:
Sjá einnig: Er sjálfsfróun góð fyrir þig?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.