Eplakaka með kanilsykri

Þessi dásamlega, klassíska kaka stendur alltaf fyrir sínu. Uppskriftin kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með Matarlyst. Ekkert smá góð. Hráefni 250 g flórsykur250 g smjörlíki eða smjör við stofuhita.Athugið að einnig er gott er að blanda til helminga 125 g af smjöri og 125 g smjörlíki.3 egg300 g hveiti1 tsk lyftiduft1 tsk vanilludroparSmá mjólk … Continue reading Eplakaka með kanilsykri