Slúðurblöðin geta endalaust velt sér uppúr því hvort að Jennifer Aniston sé þunguð kona eður ei. Enn ein myndir er komin á netið þar sem er velt sér uppúr því hvort að hún hafi fitnað eða hvort að „loksins“ gangi Jennifer með barni. Hún mætti í dásamlegum fjólubláum silki kjól á frumsýningu nýjustu mynd sinnar We’re The Millers þar sem hún leikur stripp dansara. Á meðan tökum stóð á þessari mynd, þá lifðu hún á eingöngu grænmeti.
Er hún ekki bara farin að nærast eðlilega á ný? Dæmið nú hver fyrir sig!