Er þetta fallegasta stelpa í heimi?

Þetta er hún Florence Colgate og samkvæmt vísindunum er hún talin vera ein fegursta stelpa heimsins í dag. Talið er að Florence sé sem fullkomið andlitsfall samkvæmt margra alda könnunum og er hún því ekki einungis náttúrulega falleg, heldur er hún fullkomin, samkvæmt tölum vísindanna.

Florence segir þó fegurð sína og sjálfstraust komi frá innri hamingju.

Sjá einnig: Mundu þetta þegar þú efast um fegurð þína

Hvað segið þið – Finnst ykkur að það eigi að mæla fegurð út frá vísindunum eða samfélaginu?

 

 

SHARE