Þessi mynd fer eins og eldur í sinu um netheima og fullyrt að þetta sé Íslendingur.  Við erum nú ekki svo vissar um það, höldum frekar að þetta sé aðdáandi frá Írlandi.  Íslendingar eru svo hógværir þegar þeir fara á tónleika og myndu aldrei haga sér svona, nema kannski með einu og einu flöskukasti í Laugardalshöllinni!

Hver er maðurinn á myndinn?

 

SHARE