Dramatísk, biluð, veruleikafirrt, ekki í jafnvægi, móðursjúk, stjórnlaus og auðvitað klikkuð. Þetta eru allt orð sem hafa verið notuð um konur sem sýna tilfinningar sínar í verki.
Nú hafa Serena Williams og Nike unnið saman að nýrri herferð fyrir Nike og gerðu þau þessa auglýsingu „Dream Crazier“.

 

 

SHARE