Ertu að skera kökuna vitlaust?

Samkvæmt stærðfræðingnum Alex Bellos er koltvitlaus að skera kökur í þríhyrndar sneiðar – eins og við sennilega flest gerum. Í þessu myndbandi sýnir Alex hvernig á að bera sig að…

Sjá einnig: Sykur- og hveitilausar smákökur

Svona á að skera kökur samkvæmt vísindalegri aðferð:

SHARE