Góðvinur Hún.is birti þessa mynd á Facebook-síðu sinni. Þar stendur á bréfinu utan af Prince Polo: Inniheldur 1 vöfflu.
Þarna er augljóslega um að ræða villu í þýðingu. Við prófuðum að gamni að fletta upp orðinu Wafer á Google Translate og þá kom upp orðið „obláta“ sem er nú ekki skárra orð fyrir Prince Polo. Hvað finnst þér?