Nú fer söngvakeppnin að byrja og eflaust margir að koma sér í stellingar.
Margir fara í drykkjuleik meðan á keppni stendur en við ætlum að koma með einn góðan leik.
A.T.H Hún.is tekur enga ábyrgð á því hvernig kvöldið ykkar fer eftir leikinn!
Skál og góða skemmtun!
Eurovision drykkjuleikur
Dekka einn sopa ef:
- þulur segir brandara.
- Íslensku þulirnir(á bara við ef þeir eru tveir)grípa fram í fyrir hvor öðrum.
- þulur hrósar einhverjum fyrir flutning
- það sést í einhvern fána norðurlandanna
- fyndin uppákoma kemur fyrir í flutningi atriðis.
Dekka tvo sopa ef:
- Austurríski eða franski flytjadinn er með alpahúfu
- kynnarnir reyna að vera fyndnir, bæði þulir og þeir sem eru á sviðinu
- kvenkyns kynnirinn skiptir um kjól.
- kynnarnir eyða tíma í samtal sem enginn getur fylgst með
- einhver keppandanna er líkur einhverjum sem þú þekkir
- Einhver keppendanna líkist einhverjum frægum.
- Ef þulur minnist á að Noregur sé ekki enn búin að fá stig
- Kýpur gefur Grikklandi 12 stig
- Noregur gefur Svíþjóð stig
Drekka fjóra sopa ef:
- Brandari frá þuli er fyndinn.
- Söngvari lyftir handleggjum upp fyrir haus á meðan hann syngur.
- Söngvari er mjög feitur
- Flytjendur eru í hallærislegum fötum eða með hallærislega hárgreiðslu.
- Söngvari frá Austur-Evrópu er með aflitað hár.
- Það sést í geirvörtur í gegnum fötin
- Flytjandinn frá Möltu er ekki loðinn á bringunni
- Önnur lönd en enskumælandi flytja lögin á ensku
- Flytjandi daðrar við myndavélina
- Flytjandi er ekki frá landinu sem hann syngur fyrir
- Frakkalnd gefur Bretlandi ekki stig.
- Lagið sem fær 8 stig eða hæra er lélegt.
- Bretland lendir í öðru sæti.
- Flytjendur eru að tala í síma í græna herberginu meðan stigagjöfin fer fram.
- Þulurinn hrósar íslensk hópnum fyrir frábæra frammistöðu.
Klára glasið ef:
- Noregur gefur Svíþjóð ekki stig
- Þýskaland gefur Austurríki 1 stig
- Ísland vinnur
- Írland vinnur
- Ekki er minnst á frið, kærleika eða ást í þýska laginu
- þulur skilur lítið í því af hverju íslenska lagið fái fá stig
- Ef flytjandi er með yfirvaraskegg, sítt að aftan eða yfir 42 gamall