Það eru ýmsar tegundir matar sem geta hjálpað til að auka brennslu líkamans á náttúrulegan hátt . Hér eru nokkur dæmi

 

18 matartegundir sem ýta undir brennsluna.

 1.Grape ávextir

2. Grænt te

3. Jógúrt (grískt jógúrt t.d.)

4. Möndlur

5. Kaffi

6. Kalkúnn

7. Epli

8. Spínat

9. Baunir

10. Jalapeno

11. Brokkólí

12. Karrý

13. Kanill

14. Soya mjólk

15. Hafragrautur

16. lax

17.egg

18.appelsínur og aðrir sítrus ávextir

SHARE