Brjóstakrabbamein er erfitt viðureignar og krefst það mikillar baraáttu með von um bata. Þær konur sem hafa þurft að gangast undir aðgerðir á brjóstum sínum, hvort sem þær þurfa að láta fjarlægja hluta af brjósti sínu, aðeins annað eða bæði sitja iðulega eftir með ör sem minna á liðinn tíma.

Sjá einnig: 6 venjulegir hlutir sem auka líkur á brjóstakrabbameini

Vefsíða sem kallast P.Ink aðstoðar konur sem hafa þurft að fara í brjóstnám eða aðgerðir og húðflúrara við að finna einhverja list til að setja yfir ör þeirra. Það hefur reynst gríðarlega mörgum konum vel og aukið sjálfstraust þeirra með því að hylja örin fallegu flúri. 

Sjá einnig: Hugrökk kona birti mynd af sér eftir aðgerð vegna brjóstakrabbameins

Hér eru nokkrar myndir sem sýna dæmi um hversu fallega list er hægt að setja á örin

 

breast-cancer-survivors-mastectomy-tattoos-art-1

breast-cancer-survivors-mastectomy-tattoos-art-2

breast-cancer-survivors-mastectomy-tattoos-art-4

breast-cancer-survivors-mastectomy-tattoos-art-5

breast-cancer-survivors-mastectomy-tattoos-art-6

breast-cancer-survivors-mastectomy-tattoos-art-7

breast-cancer-survivors-mastectomy-tattoos-art-9

SHARE