Farið varlega í að kaupa sumar jólagjafir handa börnunum ykkar – Þessi faðir sér strax eftir þessari gjöf

Það er alltaf gott að vanda valið þegar kemur að því að gefa börnunum sínum afmælis eða jólagjafir. Þessi litla prinsessa virðist ansi ánægð með gjöfina sem hún fékk en það er ekki sömu sögu að segja af föður hennar. Viðbrögð hans er algjörlega ómetanleg.

SHARE