Milljónir manna hafa misst andlitið við það að horfa á myndbönd þessarar 51 árs gömlu konu frá Rússlandi. Hún heitir Lena Fokina og stundar það sem kallað er „Baby Yoga“ eða Ungbarnajóga.

Sumir myndu kalla þetta að fara illa með börn, á meðan aðrir hafa tekið þetta upp eftir henni og farið að stunda Ungbarnajóga.

Lena heldur því fram að þetta sé algjörlega hættulaust og sé bara gott fyrir börnin. Ef þú treystir þér til, horfðu þá á myndbandið og segðu okkur hvað þér finnst. Er hún bara klikkuð eða er þetta í lagi?

SHARE