Það hafa margir gaman að svona gátum. Þar á meðal ég. Það er listamaðurinn Dudolf sem gerði þessar myndir og þær hafa heldur betur slegið í gegn á netinu.

Finnurðu pandabjörninn á þessari mynd?

desktop-1451579974

 

Á þessari mynd er svo falinn fjögurra laufa smári. Finnurðu hann?

desktop-1451579981

Þetta eru allt uglur en það er einn köttur á myndinni. Finnurðu hann?

desktop-1451579982

SHARE