Fjarlægja og geyma húðflúr látinna ástvina

Fyrirtækið Save My Ink Forever sem staðsett er í Cleveland býður fólki upp á að láta varðveita húðflúr látinna ástvina. Michael Sherwood útfararstjóri og sonur hans Kyle fengu hugmyndina að Save My Ink Forever fyrir nokkrum árum, þegar þeir fengu sér nokkra drykki með vinum. Einn þeirra sagði að hann vildi að húðflúrið hans yrði … Continue reading Fjarlægja og geyma húðflúr látinna ástvina