Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian stígur ekki út úr húsi án þess að vera mynduð í bak og fyrir. Kim var á flakki í Beverly Hills í gærdag þegar þessar myndir náðust af henni og samkvæmt miðlum á borð við Mirror Online var Kim gangandi tískuslys.

Sjá einnig: Tískuslys ársins 2015

Kim-Kardashian (1)

Kim klæddist húðlituðum þröngum samfesting og grænum jakka. Flott að venju – hvað sem aðrir segja.

Kim-Kardashian

SHARE