Þetta er nýtt í húðflúrtískunni. Fólk er að láta húðflúra á sig gríðarlega stór svæði með svörtu bleki og hefur það verið kallað Blackout Tattoo. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að láta flúra næstum allan líkamann.

Sjá einnig: Hún fékk sér tattoo sem hefur vakið gríðarlega athygli

Hjá sumum hefur húðflúrið byrjað sem cover up tattoo, en síðan hefur verið farið alla leið og endað með því að því að fólk hylji mjög stórt svæði. Tískan gerði fyst vart við sig í Singapore, en eins og með svo margt annað hefur hún fært sig vestar.

Hvað finnst ykkur, gætuð þið hugsað ykkur að fá ykkur svona stórt blackout tattoo?

329AAA5A00000578-3511810-image-a-11_1459121076454

329AAA5E00000578-3511810-image-a-6_1459120676672

329AAA6A00000578-3511810-image-a-9_1459120707358

329AAA6E00000578-3511810-image-a-3_1459120340403

329AAA7C00000578-3511810-image-a-2_1459120328883

329AAA4700000578-3511810-Oracle_Tattoo_in_Singapore_specialises_in_blackout_tattoos_-a-16_1459122072949

329AAA7400000578-3511810-image-a-15_1459121465656

329AAA8100000578-3511810-image-a-14_1459121447025

328AC4F300000578-3511810-image-a-1_1459119091749

SHARE