
Þessi tvö, Tom Leppard, 78 ára og Isobel Varley, 76 ára, eru þeir eldri borgarar sem hafa flest tattoo í heiminum. Tom er allur út í hlébarða mynstri. Isobel fékk sitt fyrsta tattoo þegar hún var 40 ára og síðan þá hefur hún þakið 93% af líkama sínum með húðflúri.
9. Lengstu fætur í heimi

Svetlana Pankratova, 41,er konan sem er með lengstu fætur í heimi.
8. Stærstu brjóstin

Annie Hawkins-Turner, frá Georgíu er með stærstu brjóst í heimi en þau eru um 52 kíló á þyngd.
7. Lengsta typpið

6. Hæsti asninn

5. Hefur farið í flestar lýtaaðgerðir

Cindy Jackson, 57 ára hefur farið í fleiri lýtaaðgerðir en nokkur kona á jörðinni. Hún hefur lagst undir hnífinn 52 sinnum síðan árið 1987.
4. Lengsta tungan

Chanel Tapper, 21, frá Kaliforníu er nánast með jafn langa tungu og Iphone. Tungan hennar er 9,75 cm á lengd.
3. Götuð út um allt!

Elaine Jackson, 47, er götuð 7,000 sinnum á líkamanum. Konan, sem kemur frá Braselíu, fjarlægir alla lokkana, sem eru um 3 kíló samtals, áður en hún fer að sofa og segir að þeir meiði sig ekkert.
2. Lengstu hárin…. á eyrunum!

Grocer Radhakant Baijpai, 80, ára er með 13,2 cm löng hár á eyrunum. Hann trúir því að langt hár færi honum lukku
Hann segir: “Konan mín er alltaf að biðja mig um að snyrta hárin, en síðan ég vann heimsmet hefur hún leyft mér að halda þeim, því að þetta er eitthvað sem ég get verið stoltur af, ég á heimsmet!”
1. Fastasta sparkið í punginn
