Fóru aðeins of langt með að breyta myndum sínum

Við, sem erum á samfélagsmiðlum, hljótum að sjá að margir fara ansi langt í að breyta myndum sínum til að líta „betur“ út. Þessir aðilar þykja hafa farið heldur langt í því að breyta myndum sínum og tók Bored Panda þessar myndir saman, okkur til skemmtunar.

1. Spegilmyndin allt önnur

2. Þessi kona talar mikið um jákvæða líkamsímynd en kýs að minnka mitti sitt svo um munar

3. Vinstri myndin er á HANS Instagram, hægri myndin á HENNAR

4. Þessi kona er fræg söngkona í sínu heimalandi

5. Þarf maður nú að fara að taka út allar línur á höndunum líka?

6. Allt bara mjög eðlilegt hér

7. Hvað erum við að horfa á hérna?

8. Aðdáandi Angelina Jolie birti myndirnar til vinstri og sagði að hún væri fallegasta kona í heimi. Við erum sammála um fegurð hennar, en hún þarf ekki svona myndvinnslu

9. Myndir til vinstri eru af Instagram, myndir til hægri eru af Youtube

10. Þetta er ein og sama konan. Hún var að bjóða sig fram sem borgarstjóra

11. Hvernig á maður að þekkja fólk? Eigum við að horfa í gegnum móðuð gleraugu?

12. JAHÁ!

13. Eitthvað smááá öfugt þarna á hægri myndinni

14. Lýst var eftir þessari konu. Þessar myndir fylgdu með…

15. Sama kona, sami tími, annað sjónarhorn

16. Váá. Skýin eru alltaf eins.

17. Það er eitthvað ekki alveg eins og það á að vera hér

18. Eru þetta lengstu og sléttustu fingur í heimi?

19. Mynd t.v. er á síðu sem vill stuðla að jákvæðri líkamsímynd….

20. Með filter og án

21. Hún lítur betur út án farða og filters að okkar mati

22. ALLT öðruvísi á vinstri myndinni

23. Hún birti vinstri myndina en upprunalega myndin er til hægri

24. Myndin sem hún birti til vinstri v.s. myndin sem vinkona hennar birti

25. Jæja.. hún breytti þeim allavega báðum

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here