Fósturheimili frá helvíti – Heimildarmynd

Hippalegi maðurinn Jay Ram var álitinn algjör hvunndagshetja sem tók að sér fósturbörn og ættleiddi marga drengi sem enginn annar vildi taka við.

Mörgum árum seinna kemur sannleikurinn í ljós. Nokkrir af drengjunum sem hafa komið fram og segja að hann hafi misnotað þá líkamlega og kynferðislega.

Hver er sannleikurinn í þessu máli?

 

 

SHARE