Ljósmyndarinn Jack Radcliffe myndaði dóttur sína, reglulega, frá því daginn sem hún fæddist. Hann hefur hérna sett saman myndirnar sem komnar eru, en í dag er hún 37 ára gömul og myndirnar eru hér í tímaröð.

Frekar skemmtilegt!

SHARE