Frá vonlausum alkóhólista til stæltrar fyrirsætu

Kyle Sullivan var farinn að íhuga að stytta sér aldur vegna áralangrar baráttu við bakkus, þegar hann varð edrú og breytti lífi sínu. Hann fór frá því að vera alkóhólisti og patrýljón í að fara að vinna fyrir sér sem vöðvastælt fyrirsæta.

SHARE