Frábærar teiknimyndir sem lýsa óléttunni

Það er aldeilis ekki tekið út með sældinni að vera á síðustu stigum meðgöngunnar. Þessar myndir sýna þau vandamál sem geta komið upp hjá konum sem eru við það að springa úr óléttu. Í mörgum þessara tilvika væri gott að hafa góðan og sérlega almennilegan aðstoðarmann eða konu.

Sjá einnig: Hvað finnst honum um ólétta líkamann þinn í raun?

Það er bara virkilega ekki furða að sumar konur sjái sig knúnar að tjá umheiminum þrungan sem getur stafað af því að vera ólétt.

1. Guð minn almáttugur… nei! Það getur ekki verið að þetta sé að fara að koma fyrir mig!

2afeead5-85aa-46d5-be4b-3df3aff8a544_tablet

2.  Ó, nei… versta martröð mín varð að veruleika. Leggðu það á minnið… aldrei halda á neinu sem þú mátt ekki missa!

2e3c2175-c553-49de-a104-eb632294acb7_tablet

3. Farið frá! Það er eins gott að enginn verði á vegi mínum á leið minni á klóið!

8ac0113a-c52b-4805-92bd-862e699a7a80_tablet

Sjá einnig: Óléttan fest á filmu og pabbinn syngur lag – Myndband

4. Já, þetta getur gerst… og þetta viljum við ekki að gerist…

9c999714-c386-49f3-abd1-8997877e438c_tablet

5. Djö.. hvað þú ert pirrandi…  það er alveg óþolandi…

14bf1134-26aa-4a96-be6a-a7da1c21e98d_tablet

Sjá einnig: Fáránlega fyndið: Óléttar taka sporið (í bókstaflegri merkingu)

6. Bara að minnsta kosti 7 mánuðir þar til ég má drekka þig… elsku vín…

022a58e5-2389-49f6-84e3-d1b757a4bdab_tablet

7. Sofðu í sófanum framvegis… Við viljum sko alls ekki að þú farir að “pota í hausinn” á barninu Jón…

37d201a3-9247-4151-9d94-70a369a89521_tablet

8. Það er geimvera inn í mér… eða gremlings…

992c7768-6c0b-435d-8f48-c7d4ee9573d4_tablet

9. Þú getur gleymt því að ganga í Converse skónum þínum í nokkra mánuði.. nema einhver nenni að reima þá á þig…

2929d161-acee-47cb-aa14-1b18063d20b8_tablet

10. Sagði einhver afvelta belja…? Stundum er það bara þannig.

3275a2c4-d5ef-4dd7-aff4-8d7d14bfd53b_tablet

11. …og svo getur maður gleymt því hvernig hún lítur út, svo það er bara fríhendisaðferðin… blindandi!

6735aa32-0a3c-49dc-895b-d43640292962_tablet

12. Að svo mörgu leyti tifandi tímasprengja!

843351b3-5848-477b-bb44-5406b780a8b5_tablet

13.  Puttarnir eru eins og vel þrýstnar SS bjúgur og eini skóbúnaðurinn eru pokar úr H&M. Sönn saga!

a47524a0-f394-4509-9c46-86780645e9cf_tablet

14. Það verður bara aldrei neitt eins og það var… og eina sem getur læknað mig er súkkulaði og bragðarefur!

ac3d5c52-2430-4f7f-add8-9bd5b393b869_tablet

15. Það er eins gott að enginn taki eftir því að mér er farið að vaxa sportrönd eins og á stálpuðum unglingspilti…

c59f8cf0-9a2a-44ee-bc26-22c4476b9086_tablet

16. …þú veist… hver skírir barnið sitt Hilarius eða Satan…?!

d2f2cfc2-2b32-4a2e-8f12-f066d3606b80_tablet

17. Ég hef þó afsökun… en hver er þín…?

e9a770b4-627f-4389-9427-26b9a4d910dc_tablet

18. “Guð minn góður… þú ert alveg að springa… Ert þú ekki að fara að eiga…?” Uuuh.. nei ég á tæpa þrjá mánuði eftir!

eaf961b9-3fb3-4523-86a9-ccaa303f8993_tablet

19. Hahahaha! Ég get geymt skálina á bumbunni….

f8ee8d4e-246f-4757-936d-35c62ba0dc93_tablet

20. Orð að sönnu! 

f09e9c47-7be6-4e65-b630-35f23b93fc00_tablet

SHARE