Natalie McCain hannaði verkefnið “The Honest Body Project” í þeim tilgangi að minnka fordóma gegn framlengdri brjóstagjöf. Sjálf var Natalie með börn sín lengi á brjósti og þurfti að sæta mikilli gagnrýni fyrir frá almenningi, en hún vill einnig vekja athygli á að brjóstagjöf er falleg og náttúruleg, þrátt fyrir að sumar mæður velji að hafa börn sín lengi á brjósti.
Sjá einnig: Góð ráð við brjóstagjöf
Sjá einnig: Brjóstagjöf: Mögulega það fallegasta í heimi
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.