Franskt par er með Barbie og Ken á heilanum

Hin tvítuga Anastasia Reskoss og kærasti hennar Quentin Dehar (23) eru með Ken og Barbie á heilanum. Þetta gengur það langt að þau hafa farið í yfir 15 lýtaaðgerðir til að líkjast þessum dúkkum enn frekar. Þetta franska par er með það á stefnuskránni að láta breyta nöfnum sínum í Ken og Doll. Samtals hafa … Continue reading Franskt par er með Barbie og Ken á heilanum