Fullnæging hundrað sinnum á degi – Ótrúleg saga

Þrjár konur segja frá vandamáli sínu sem kallast Persistent Sexual Arousal Syndrome eða PSAS.
Þetta er taugasjúkdómur sem lýsir sér þannig að þær þurfa að fá fullnægingu en einkennin eru óstjórnandi örvun kynfæra.
Þegar þær fá þessa tilfinningu verða þær að losa um og fróa sér.
Sú fyrsta sem talað er við verður pirruð ef hún kemst ekki strax heim og hún finnur fyrir þessu og lítur frekar á fullnæginguna sem vinnu en ánægju.
Þetta er vissulega furðulegt en eflaust algjör martröð að standa í.

 

SHARE